29.05.2018
Síðasta samverustundin var í gær og var tekið á ýmsum málefnum en það sem stóð líklegast uppúr var þegar afmælisbarnið, Krissa dró nemanda vikunnar í síðasta sinn á þessu skólaári og var það enginn annar en Elmar Ingi sem kom upp úr hattinum.
Lesa meira
22.05.2018
Nemandi vikunnar að þessu sinni er Auður Gunnarsdóttir og var það Danni sem sýndi mögnuð tilþrif þegar að hann dró nafnið hennar upp úr pottinum. Auður svarar hérna fyrir neðan nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
07.05.2018
Danni er nemandi vikunnar að þessu sinni en Klara Sjöfn dró hans nafn upp úr skálinni í samveru rétt áður en allir fengu frábæra hljófærakynningu frá Tónslistarskólanum.
Lesa meira
02.05.2018
Eftir góða vorskemmtunarpásu snýr nemandi vikunnar tilbaka á heimasíðuna og í samveru síðastliðin mánudag var nafnið hennar Klöru Sjafnar dregið úr hattinum og góða og fáum við hér fyrir neðan að skyggnast aðeins inn í hugarheim hennar.
Lesa meira
20.03.2018
Í samverunni á mánudaginn heldum við áfram að æfa okkur að syngja lögin úr Oliver Twist. Fyrir vorsýninguna sem er eftir páska. En áður en við byrjuðum að syngja drógum við nemanda vikunnar og var það Björg Guðrún sem kom upp úr hattinum að þessu sinni. Þ.e.a.s. nafnið hennar, ekki hún sjálf.
Lesa meira
08.03.2018
Nemandi vikunnar núna er Jón Þorri. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum spurningum í tilefni þess.
Lesa meira
02.03.2018
Linda rakel er nemandi vikunnar að þessu sinni en við drögum alltaf nemanda vikunnar í samverustundinni okkar á mánudögum.
Lesa meira
28.02.2018
Stóra upplestrarkeppnin var haldin síðastliðin fimmtudag. Ár hvert er það 7. bekkur sem tekur þátt í henni.
Lesa meira