27.09.2019
Ari Logi Bjarnason var dreginn sem nemandi vikunnar á samveru síðastliðinn mánudag. Af því tilefni svaraði hann nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
23.09.2019
Á samveru í dag komu fulltrúar frá Sænesi og afhentu skólanum formlega Chromebook-vélarnar sem skólinn fjárfesti í á dögunum, en Sænes styrkti skólann um 500.000 kr. til kaupanna.
Lesa meira
17.09.2019
Nemandi vikunnar var dreginn á samveru í síðustu viku. Haraldur Helgi sá um dráttinn og var svo sniðugur að draga bróður sinn Bynjar Snæ, sem svaraði nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur.
Lesa meira
06.09.2019
Nemandi vikunnar var dreginn á samveru síðastliðinn mánudag og að þessu sinni var það Haraldur Helgi sem kom upp úr hattinum.
Lesa meira
20.08.2019
Grenivíkurskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
05.06.2019
Þann 3. júní síðastliðinn voru skólaslit Grenivíkurskóla.
Lesa meira
23.05.2019
Kristín Andrea var dregin nemandi vikunnar og spurðum við hana nokkurra spurninga
Lesa meira
17.05.2019
Karen Fatima var dregin sem nemandi vikunnar og við spurðum hana nokkurra spurninga
Lesa meira
10.05.2019
Kristján Páll var dreginn og er nemandi vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann nokkurra spurninga
Lesa meira
07.05.2019
Gengið hefur verið frá ráðningum í kennarastöður við Grenivíkurskóla fyrir næsta vetur. Fimm umsóknir bárust.
Lesa meira