Nemandi vikunnar núna er Jón Þorri. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum spurningum í tilefni þess.
Nafn: Jón Þorri Hermannsson
Gælunafn: Þorrinn, Djön, Nonni
Bekkur: 10. bekkur
Hver er uppáhaldsgreinin þín í skólanum? Íþróttir
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum? Að fara í selinn
Áhugamál? Frjálsar íþróttir og peningar
Hvaða bók lastu síðast? Thor Björgólfsson
Hvað er það besta við skóla? Íþróttir
Er eitthvað sem þú myndar vilja læra sem er ekki kennt í skólanum? Fjármál, Viðskipti
Uppáhaldsmatur? Steikin í sveitinni
Uppáhaldssjónvarpsefni? Hrútar og Breaking bad
Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Dj Spiceman
Hver er uppáhalds íþróttin þín og íþróttamaður? Frjálsar og Mo Farah
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ekki hugmynd
Hvað heldurðu að þú verðir að gera eftir 5 ár? Að læra í háskóla
Eftir 10 ár? Veit ekki
Áttu gæludýr? Ef svo er, hvað er það besta við það? En leiðinlegast? Nei
Ef þú átt ekki gæludýr, hvernig gæludýr myndiru vilja? Tígrisdýr
Ef þú myndir vinna 50 milljónir í lottó hvað myndirðu gera við peninginn? Sennilega fjárfesta
Við þökkum Jóni kærlega fyrir skemmtileg svör.
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is