Fréttir

Nemendi vikunnar 24.október

Þá er komið að nemanda vikunnar en hann er dreginn vikulega í samverustundinni á mánudögum. Ólína Helga Sigþórsdóttir er nemandi vikunnar að þessu sinni og svarar fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Danssýning

Núna síðustu 8 vikur hafa allir nemendur í Grenivíkurskóla fengið danskennslu á fimmtudögum
Lesa meira

Svavar Orri nemandi vikunnar

Í samverunni á mánudögum drögum við út nemanda vikunnar og það var Svavar Orri sem var dreginn út að þessu sinni. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Elín Þóra fyrsti nemendi vikunnar þetta árið

Nemandi vikunnar var dreginn út í fyrsta skiptið þetta árið í samverunni á mánudaginn síðastliðinn. Það var Elín Þóra sem var dreginn og ætlar hún að svara nokkrum vel völdum spurningum fyrir okkur.
Lesa meira

Göngum í skólann

Göngum í skólann átakið hefst mánudaginn 8. september næstkomandi og stendur yfir í tvær vikur.
Lesa meira

Dagur læsis

Í dag fimmtudaginn 8. september er alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni þess voru allir nemendur kallaðir fram í samveru þar sem Ásta skólastjóri las fyrir nemendur.
Lesa meira

Sundkennsla á föstudögum í vetur

Í vetur verður sundkennsla á föstudögum þar sem ákveðið hefur verið að hafa sundlaugina opna í vetur.
Lesa meira

Nýja heimasíðan komin í loftið

Þá er nýja heimasíðan okkar loksins komin í loftið. Ekki eru allar upplýsingar komnar inn sem eiga að vera á síðunni svo við biðjum ykkur um að sýna okkur biðlund á meðan við klárum að græja síðuna.
Lesa meira

Útivistardagar föstudag og mánudaginn næstkomandi

Á föstudag og mánudag næstkomandi verða útivistardagar í Grenivíkurskóla. Á föstudag fara nemendur í gönguferð og verða þeir þá að hafa með sér nesti og vera klædd eftir veðri. Á mánudaginn verður Norræna skólahlaupið og munu krakkarnir þá geta valið sér vegalengdir frá 2,5 km upp í 10 km.
Lesa meira