Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Miðvikudaginn 16. nóvember síðastliðinn var dagur íslenskarar tungu og í tilefni þess voru allir nemendur kallaðir á sal í fyrsta tíma. Þar fór Ásta skólastjóri stuttlega yfir það hvers vegna við höldum upp á dag íslenskrar tungu akkúrat þennan dag en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Síðan skipti hún nemendum niður í hópa og fóru hóparnir hver á sína stöð og var verkefni dagsins að útbúa veggspjöl sem útskýra einkunnarorð skólans: Hugur, Hönd og Heimabyggð.
Lesa meira

Inga Sóley nemandi vikunnar

Inga Sóley Jónsdóttir er nemandi vikunnar þessa vikuna og svarar fyrir okkur nokkrum fisléttum spurningum
Lesa meira

Nemendi vikunnar 24.október

Þá er komið að nemanda vikunnar en hann er dreginn vikulega í samverustundinni á mánudögum. Ólína Helga Sigþórsdóttir er nemandi vikunnar að þessu sinni og svarar fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Danssýning

Núna síðustu 8 vikur hafa allir nemendur í Grenivíkurskóla fengið danskennslu á fimmtudögum
Lesa meira

Svavar Orri nemandi vikunnar

Í samverunni á mánudögum drögum við út nemanda vikunnar og það var Svavar Orri sem var dreginn út að þessu sinni. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Elín Þóra fyrsti nemendi vikunnar þetta árið

Nemandi vikunnar var dreginn út í fyrsta skiptið þetta árið í samverunni á mánudaginn síðastliðinn. Það var Elín Þóra sem var dreginn og ætlar hún að svara nokkrum vel völdum spurningum fyrir okkur.
Lesa meira

Göngum í skólann

Göngum í skólann átakið hefst mánudaginn 8. september næstkomandi og stendur yfir í tvær vikur.
Lesa meira

Dagur læsis

Í dag fimmtudaginn 8. september er alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni þess voru allir nemendur kallaðir fram í samveru þar sem Ásta skólastjóri las fyrir nemendur.
Lesa meira

Sundkennsla á föstudögum í vetur

Í vetur verður sundkennsla á föstudögum þar sem ákveðið hefur verið að hafa sundlaugina opna í vetur.
Lesa meira