Fréttir

Guðni Th. í heimsókn í Grenivíkurskóla

Í dag kom enginn annar en forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn í Grenivíkurskóla. Það kom þannig til að fyrir um tveimur vikum síðan hélt nemendaráð skólans Guðna Th. dag til heiðurs forsetanum. Þá komu allir nemendur og allt starfólk skólans í skólann í litríkum sokkum og með buff á höfðinu og kom það að sjálfsögðu í fréttunum.
Lesa meira

Jóhann nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar var dreginn út eins og venjulega í samverunni á mánudaginn síðasta. Í þetta skiptið var það Jóhann Kári sem var dreginn. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum góðum spurningum.
Lesa meira

Kristjana Elín nemandi vikunnar

Kristjana Elín var dregin út sem nemandi vikunnar í samverustundinni á mánudaginn síðasta. Hún er búinn að svara nokkrum spurningum og kom með nokkur skemmtileg svör!
Lesa meira

Sigurlaug Birna nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar var dreginn í samveru á svæði á mánudaginn síðasta eins og venjulega og það var Sigurlaug Birna sem var dregin í þetta skiptið.
Lesa meira

Birgir Húni nemandi vikunnar

Síðasti nemandi vikunnar fyrir jól var dreginn út á mánudaginn síðasta og það var Birgir Húni sem var dreginn út þetta skiptið.
Lesa meira

Pétur Þór nemandi vikunnar

Á laufabrauðsdeginum (föstudaginn síðasta) var dreginn nemandi vikunnar þar sem það gleymdist í samverunni á mánudaginn síðasta. Það var Pétur Þór Arnþórsson sem var dreginn út og hann svaraði fyrir okkur nokkrum skemmtilegum spurningum.
Lesa meira

Ævar vísindamaður í heimsókn

Ævar vísindamaður kom til okkar í heimsókn á föstudaginn í síðustu viku þrátt fyrir leiðindafærð. Þegar hann mætti var hringt á samveru á svæði á gamla mátann með gömlu skólaklukkunni. Þegar allir voru búnir að koma sér fyrir afhjúpaði hann stórt plaggat með kápunni á nýju bókinni hans.
Lesa meira