Grenivíkurskóli verður settur á útisvæði skólans klukkan 8:20 á morgun, mánudag. Foreldrar og forráðamenn eru velkomin á skólasetninguna en eru beðin um að gæta að 1 metra fjarlægðarreglu. Að skólasetningu lokinni fara nemendur í útivistardag, hádegismatur er kl. 12:00 og skóla lokið eftir mat.
Þriðjudaginn 24. ágúst er einnig útivistardagur. Þá er aftur hádegismatur kl. 12:00 og nemendur fara heim að honum loknum. Miðvikudaginn 25. ágúst hefst svo kennsla samkvæmt stundaskrá.
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is