Danni er nemandi vikunnar að þessu sinni en Klara Sjöfn dró hans nafn upp úr skálinni í samveru rétt áður en allir fengu frábæra hljófærakynningu frá Tónslistarskólanum.
Nafn: Danni
Gælunafn: Friðrik Ingi Eyfjörð
Bekkur: 9. bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Tala við skutlurnar
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara út á sjó og fara á snjósleða. Kallið mig náttúrubarn
Áhugamál? Guggur, bensín og fótbolti
Uppáhaldslitur? Grænn, sko náttúrubarn
Uppáhaldsmatur? Píta með miklu grænmeti, ég er sko náttúrubarn
Uppáhaldssjónvarpsefni? Svampur Sveinsson
Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Migos og DJ Spiceman
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? KA og Liverpool - Salah
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Smiður og náttúrukarl
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Krít, vegna þess hvað það er fagurt þar (náttúrubarn)
Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Ég myndi vilja vera fótboltamaður af náttúrunar hendi
Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Það eru engar reglur sem ég vil breyta
Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Mikið af peningum
Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Ekki borga skatt
Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Njóta lífsins enn og aftur náttúrubarn
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is