Maciek Slezinski var dreginn út sem nemandi vikunnar að þessu sinni og svaraði hann fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Nafn: Maciek Slezinski. Gælunafn: Maciek
Bekkur: 4. bekkur
Hvað er það semmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Að fara út.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að renna mér í snjónum niður bratta hlíð í snjónum á Íslandi.
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Pólska landsliðið
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Vinna á frystihúsinu
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndi það vera og hvers vegna? Mig langar að fljúga til Dúbæ því þar er svo fallegt.
Ef þú gætir verið hvaða manneskja/persóna sem þú vildir í einn dag, hvern myndirðu velja og hvers vegna? Justin Bieber því hann er flottur söngvari
Spurning handa næsta nemanda vikunnar: Hefur þú komið til Póllands?
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is