Allir nemendur Grenivíkurskóla fengu bók í jólagjöf frá skólanum.
Fjögur fyrirtæki í Grýtubakkahreppi; Darri, Gjögur, Pharmarctica og Sparisjóður Höfðhverfinga veittu skólanum styrk sem gerði þetta mögulegt.
Við þökkum kærlega fyrir þennan stuðning og vonum innilega að bækurnar hitti í mark og að nemendur verði duglegir að lesa í jólafríinu.
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is