7. desember var Laufabrauðsdagur í Grenivíkurskóla. Dagurinn byrjaði á fallegri stund á svæði þar sem kveikt var á aðventukertum og sungið "kveikjum einu kerti á,,. Las svo 7. bekkur upp fyrir okkur um jólasveinana, opnað glugga í "öðruvísi dagatalinu" og sungið nokkur vel valin lög til að byrja daginn. Dagurinn fólst í laufabrauðsútskurði, föndri, spilum og hreyfingu í sal. Næstu viku 10-14 des munu við byrja daginn á að opna dagatalið og syngja smá til að koma öllum í gírinn fyrir jólin.
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is