Sigrún nemandi vikunnar

Nafn: Sigrún Hrönn Möller Bolladóttir

Gælunafn: Óvitað

Bekkur: 10. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Læra

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Ferðast

Áhugamál? Sund og einnig er ég mikið í sérverkefnum sem ég legg mér sjálf fyrir

Uppáhaldslitur? Allir litir sem glansa

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Dji'líf

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Straujárnið sem Dúna, Birna, og Hrönn stofnuðu

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Messi

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Mannréttinda lögræðingur

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Öll lönd í Afríku

Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Frægur mannréttinda lögræðingur og baráttu kona sem heldur fyrirlestra út um allan heim

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Reglur?

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Mat líklega

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Endurvinnslu

Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Ekki neitt!

 

Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir skemmtileg svör.