Skólaráð

Skv. 8. gr. grunnskólalaga skal starfa skólaráð við alla grunnskóla landsins sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.

Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2024-2025 eru:

Þorgeir Rúnar Finnsson - skólastjóri
Hólmfríður Björnsdóttir - fulltrúi kennara
Inga Rakel Ísaksdóttir - fulltrúi kennara
Stefán Hrafn Stefánsson - fulltrúi annars starfsfólks
Hákon Fannar Ellertsson - fulltrúi foreldra
Steinunn Laufey Skjóldal Kristjánsdóttir - fulltrúi foreldra
Móeiður Alma Gísladóttir - fulltrúi nemenda
Hilmar Mikael Þorsteinsson - fulltrúi nemenda
Sigríður Sverrisdóttir - fulltrúi grenndarsamfélagsins

Skólaárið 2024-2025

Starfsáætlun skólaráðs 2024-2025

1. fundur - 2. október 2024

Skólaárið 2023-2024

Starfsáætlun skólaráðs 2023-2024

2. fundur - 3. apríl 2024

1. fundur - 15. nóvember 2023

Skólaárið 2022-2023

Starfsáætlun skólaráðs 2022-2023

4. fundur - 17. maí 2023

3. fundur - 15. febrúar 2023

2. fundur - 30. nóvember 2022

1. fundur - 19. október 2022

 

Skólaárið 2021-2022

Starfsáætlun skólaráðs 2021-2022

4. fundur - 18. maí 2022

3. fundur - 16. mars 2022

2. fundur - 17. nóvember 2021

1. fundur - 6. október 2021

 

Skólaárið 2020-2021

Starfsáætlun skólaráðs 2020-2021

4. fundur - 19. maí 2021

3. fundur - 17. mars 2021

2. fundur - 25. nóvember 2020

1. fundur - 30. september 2020

 

Fundargerðir skólaárið 2016-2017

1. fundur - apríl 2017