Olgeir Máni var dregin og er nemadni vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann nokkurra spurninga
Nafn: Olgeir Máni
Gælunafn: Olli
Bekkur: 5.Bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir eða salurinn og vera úti
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í sveitina og þegar ég fór til Danmerkur
Áhugamál? Sund, fótbolti, bíómyndir eins og Avangers, traktorar í sveitinni og skólinn
Uppáhaldslitur/litir? Svartur, grænn, blár, gulur og fjólublár
Uppáhaldsmatur? Pítsa, hamborgarar, pylsa, shusí, fiskur og subway
Uppáhaldsjónvarpsefni? Fótbolti og Mr. Bean
Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Skálmöld
Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Ísland, Barcelona og Man City, Messi
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Bifvélavirki í sveitinni
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Íslands, vegna þess að það er allt svo gott, ekkert vont að gerast. Líka Danmörku útaf því það er svo skemmtilegt þar.
Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur ? Frægur bóndi
Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Engri
Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa? Ný föt og mat
Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Uppfinning sem gæti gefið fólki allt sem þau vildu.
Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér?
Ég myndi breyta því þegar ég varð reiður á Sauðakróksmótinu með Magna, svo ég myndi ekki skemma fyrir liðinu.
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is